IBM býður þér á vefvarp sem fjallar um Think 2020 sem er alþjóðleg, stafræn ráðstefna þar sem yfir 300 viðburðum verður streymt, þú færð tækifæri til að efla tengslanetið og margt fleira – þér að kostnaðarlausu!
Á Think 2020 getur þú fræðst um nýjustu tækniframfarir í opinni tækni, allt frá„hybrid“ fjölskýjalausnum til gagnavinnslu og gervigreindar, átt samskipti við þá sem þróa tæknina sem mun koma til með að breyta lífi okkar og:
Á vefkynningunni verður ekki aðeins farið yfir hvers þú mátt vænta af ráðstefnunni og hvernig þú færð aðgang að viðburðunum heldur munum við einnig leiðbeina þér um:
Kynntu þér þessa mögnuðu stafrænu ráðstefnu sem gerir þér kleift að tileinka þér allar helstu tækninýjungar án ferðalags eða ráðstefnugjalds. Sjá nánari upplýsingar um Think 2020 hér.