Geta viðskiptakerfi hjálpað á ögrandi tímum?

Í snörpu vefvarpi munu þeir Guðjón Þ. Mathiesen sérfræðingur í Business Central lausnum hjá Origo og Friðrik Björnsson viðskiptastjóri hjá Gallup fara yfir hvað það er sem skiptir máli varðandi viðskiptakerfi fyrirtækja. 

 

Hvert er mikilvægasta hlutverk viðskiptakerfisins?

Friðrik Björnsson, viðskiptastjóri hjá Gallup, fer yfir sjóðheita könnun sem gerð var meðal fyrirtækja í landinu. Þar munum við meðal annars komast að:

 • Hversu stór hluti fyrirtækja í landinu nota viðskiptakerfi 
 • Hversu vel viðskiptakerfið uppfylla þarfir fyrirtækja
 • Hvaða hluta viðskiptakerfisins er mikilvægast að bæta

 

Láttu Business Central hjálpa þér með reksturinn 

Vantar þig öfluga viðskiptalausn í skýinu sem er einfalt að taka í notkun, hjálpar þér með rekstur fyrirtækisins og gerir viðskiptavini þína ánægðari?

Dynamics 365 Business Central (áður Dynamics NAV) er ein vinsælasta viðskiptalausnin í heiminum í dag, býr yfir sveigjanleika og fjölmörgum eiginleikum fyrir ólíkar gerðir fyrirtækja. Lausnin hjálpar við: 

 • Yfirsýn og stjórnun fjármála
 • Betri þjónustu við viðskiptavini
 • Verkefni á tíma og undir kostnaði
 • Skilvirkari viðskiptaferla

Guðjón Þ. Mathiesen, sérfræðingur í Business Central lausnum hjá Origo, mun ræða helstu eiginleika lausnarinnar: 

 • Lánadrottna- og innkaupakerfi
 • Sala og markaðssetning
 • Birgðastjórnun
 • Framleiðsla
 • BI og skýrslugerð
 • Verkefnastjórnun
 • Starfsmannahald
 • Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja

Smelltu þér á kynningu á 365 Business Central og fáðu í framhaldi 1 tíma í ókeypis ráðgjöf hjá ráðgjöfum Origo.

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000