Nýjungar í CCQ og reynsla gæðastjóra

Hádegisverðarfundur þar sem nýjungar sem auka yfirsýn og skilvirkni í CCQ verða kynntar og notendur deila reynslu sinni og hugmyndum á sviði gæðastjórnunar.

04/11/22 - 04/11/22
Hvammur Grand Hóteli Reykjavík

Origo og CCQ bjóða þér til hádegisverðarfundar þar sem nýjungar sem auka yfirsýn og skilvirkni í CCQ verða kynntar og notendur CCQ deila reynslu sinni og hugmyndum á sviði gæðastjórnunar.

 Erindi sem geta breytt leiknum fyrir þitt fyrirtæki 

 • Stefna og markmið hjá Origo og CCQ
  Ingimar Bjarnason, framkvæmdastjóri Hugbúnaðarsviðs hjá Origo 
  Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna 

 • Nýjungar í CCQ og þjónustumál
  Maria Hedman, vörueigandi CCQ & Þórdís Þórðardóttir, þjónustustjóri
  Nýjustu uppfærslur og breytingar í gæðahandbók og hæfnistjórnun ásamt áherslum í þjónustumálum.

 • Pallborðsumræður - Notendur CCQ deila reynslu sinni
  Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir, gæðastjóri hjá Reykjanesbæ
  Einar Bjarnason, gæðastjóri hjá Límtré Vírnet
  Halla Marínósdóttir, öryggis- umhverfis- og gæðastjóri hjá Orkusölunni
  Margrét Einarsdóttir, sérfræðingur í stjórnunarkerfum og umbótum hjá Landsvirkjun

 • Hádegismatur

 • Tölfræði og greiningar með Power BI
  Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna
  Hvernig Power BI getur hjálpað fyrirtækjum og stofnunum að hafa betri yfirsýn yfir stjórnkerfi gæðamála.

 • Úttektir og ferli persónuverndar
  Maria Hedman, vörueigandi CCQ
  Uppfærslur og breytingar fyrir úttektir og utanumhald persónuverndar í CCQ.

 • Pallborðsumræður - Notendur CCQ deila reynslu sinni
  Díana Björk Eyþórsdóttir, deildarstjóri stjórnunarkerfa hjá Samgöngustofu
  Hrefna Gunnarsdóttir,  persónuverndarfulltrúi hjá Reykjanesbæ
  Sigurður Arnar Ólafsson, gæðastjóri hjá Kópavogsbæ

Skráning

Skráðu þig á viðburðinn hér

segðu frá