Nýjungar í CCQ og reynsla gæðastjóra
Hádegisverðarfundur þar sem nýjungar sem auka yfirsýn og skilvirkni í CCQ verða kynntar og notendur deila reynslu sinni og hugmyndum á sviði gæðastjórnunar.
Origo og CCQ bjóða þér til hádegisverðarfundar þar sem nýjungar sem auka yfirsýn og skilvirkni í CCQ verða kynntar og notendur CCQ deila reynslu sinni og hugmyndum á sviði gæðastjórnunar.
Erindi sem geta breytt leiknum fyrir þitt fyrirtæki
Stefna og markmið hjá Origo og CCQ
Ingimar Bjarnason, framkvæmdastjóri Hugbúnaðarsviðs hjá Origo
Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausnaNýjungar í CCQ og þjónustumál
Maria Hedman, vörueigandi CCQ & Þórdís Þórðardóttir, þjónustustjóri
Nýjustu uppfærslur og breytingar í gæðahandbók og hæfnistjórnun ásamt áherslum í þjónustumálum.Pallborðsumræður - Notendur CCQ deila reynslu sinni
Aðalheiður Júlírós Óskarsdóttir, gæðastjóri hjá Reykjanesbæ
Einar Bjarnason, gæðastjóri hjá Límtré Vírnet
Halla Marínósdóttir, öryggis- umhverfis- og gæðastjóri hjá Orkusölunni
Margrét Einarsdóttir, sérfræðingur í stjórnunarkerfum og umbótum hjá LandsvirkjunHádegismatur
Tölfræði og greiningar með Power BI
Kristín Hrefna Halldórsdóttir, forstöðumaður gæða- og innkaupalausna
Hvernig Power BI getur hjálpað fyrirtækjum og stofnunum að hafa betri yfirsýn yfir stjórnkerfi gæðamála.Úttektir og ferli persónuverndar
Maria Hedman, vörueigandi CCQ
Uppfærslur og breytingar fyrir úttektir og utanumhald persónuverndar í CCQ.Pallborðsumræður - Notendur CCQ deila reynslu sinni
Díana Björk Eyþórsdóttir, deildarstjóri stjórnunarkerfa hjá Samgöngustofu
Hrefna Gunnarsdóttir, persónuverndarfulltrúi hjá Reykjanesbæ
Sigurður Arnar Ólafsson, gæðastjóri hjá Kópavogsbæ