Notendaráðstefna Heilbrigðislausna

Nú er komið að Notendaráðstefnu Heilbrigðislausna 2022, þar sem kynnt verða ýmis áhugaverð verkefni og það sem framundan er.

23/11/22 - 23/11/22
Streymi eða Borgartún 37

Ef þú hafðir hugsað þér að mæta í Borgartúnið á Notendaráðstefnu Heilbrigðislausna, þá er því miður fullbókað í salinn, en hins vegar getum við endalaust tekið við streymisgestum.

Nú er upptaka af ráðstefnunni aðgengileg hér.

Dagskrá:

 • Miðlægt lyfjakort - Vegferðin framundan 
  Magnús Már Steinþórsson, Vörustjóri Heilbrigðislausna

 • Biðlistar og tilvísanir - Liggur framtíðin í miðlægum gögnum? 
  Helena Melax, Verkefnastjóri Heilbrigðislausna

 • Hvað getur máltækni gert fyrir heilbrigðiskerfið?
  Eydís Huld Magnúsdóttir, Stofnandi Tiro

 • Samskiptagátt - Brú milli skjólstæðings og stofnunar
  Elsa Særún Helgadóttir, Verkefnastjóri Heilbrigðilausna

 • Hjúkrunarheimilin - Yfirsýn umönnunar í rauntíma
  Þórólfur Ingi Þórsson, Vörustjóri Heilbrigðislausna

Fullbókað er í salinn

Skráðu þig á streymið hér

segðu frá