Þar sem starfsfólkið vinnur getur netþjónninn unnið!

10/05/22
Hvammur, Grand Hótel Reykjavík

Origo og Lenovo bjóða til spennandi morgunverðarfundar um nýjasta netþjóninn frá Lenovo sem með sanni má segja að breyti leiknum.  

Það skiptir ekki máli hvort netþjónnin sé upp á fjöllum, í bílnum eða í framleiðslusalnum, þar sem sem starfsfólkið vinnur getur netþjónninn unnið.  

Framtíðin tekur minna pláss:

  • Nettur og léttur eins og fartölva

  • Þráðlaus og umhverfisvænni

  • Hægt að tengja við 12 volt

  • Þolir allt að 55°C stiga frost og þarf enga kælingu

  • Öruggari og skilvirkari jaðar (Edge)

  • Hannaður fyrir erfiðar aðstæður

  • Hægt að læsa gögnum ef þjóninum er stolið

Ókeypis er á viðburðinn en nauðsynlegt er að skrá sig fyrir kl. 14:00 mánudaginn 9. maí.

08:30 Dagskrá

Kaffi og léttur morgunverður

09:00 Betri tækni bætir lífið

Björn Markús Þórsson, sölustjóri

Hvað er svona einstakt við ThinkSystem Edge SE350?

Jacob Zeiler, channel sales specialist

Afhverju tekur framtíðin minna pláss?

Björn Markús Þórsson, segir frá hagnýtri notkun ThinkSystem Edge SE350

Dagskrá lýkur kl. 10:00

segðu frá

Framtíðin þarf vissulega minna pláss!

ThinkSystem Edge SE350 netþjónninn er engum líkur. Hann getur verið nánast hvar sem er og tekur ekki mikið meira pláss en fartölva.

myndskreyting