Komdu með okkur á NRF BIG SHOW

Komdu með okkur á NRF BIG SHOW 2023, stærstu retail ráðstefnu í heimi sem fer fram í Javits Center, New York 15-17 janúar 2023.

15/01/23
Javits Center New York

Komdu með okkur á NRF BIG SHOW 2023, stærstu retail ráðstefnu í heimi sem fer fram í Javits Center, New York 15-17 janúar 2023. Ráðstefnan hefst þann 14. janúar með opnunarpartýi þar sem öllu er tjaldað til. Hérna er frábært tækifæri fyrir þá sem starfa í smásölu til að fá innblástur frá stærstu nöfnunum í geiranum og sjá allt það nýjasta sem hjálpar þér að skara fram úr.

Við ætlum að reyna að halda hópinn og munu samstarfsaðilar Origo s.s. Toshiba, Ergonomics Solutions, Apex, Diebold Nixdorf, SES Imagotag, Datalogic og Zebra sjá um áhugaverða og skemmtilega dagskrá alla dagana. 

  • 15-17. janúar 2023

  • New York 

  • Rúmlega 800 sýnendur 

  • Yfir 350 fyrirlestrar

Margir af þekktustu leiðtogum í retail mæta á ráðstefnuna og gefa gestum innsýn inn í hvað hjálpaði þeim að ná sínum árangri. Meðal fyrirlesara eru Jeff Gennette framkvæmdastjóri Macy's Inc, Sjal Kohli alþjóðlegur leiðtogi neytendavöru hjá McKinsey, Ophelia Ceradini stjórnandi hjá Estée Lauder og Coleen Matsuo Sr. Director hjá The Home Depot ásamt mörgum öðrum.

Viltu vita meira?

Sigurjón Hjaltason vörustjóri Afgreiðslulausna hjá Origo fer fyrir hópnum.  Hægt er að ná í Sigurjón í síma eða í gegnum tölvupóst til að fá frekari upplýsingar.

Sími: 896-0452

Tölvupóstur: sigurjon.hjaltason@origo.is

Ætlar þú að koma með?

Skráðu þig hér

segðu frá

Dæmi um fyrirlesara

John Furner 

Forseti og framkvæmdastjóri Walmart U.S

Harley Finkelstein 

Forseti Shopify

Laura Jenks 

Forseti Adidas