Þjónustuborð CCQ

Þjónustuborð CCQ aðstoðar notendur sem eru með Gæðahandbók, Áhættustjórnun, Ábendingar, Úttektir, Eignaskrá og Frávikagreiningu.

Opið virka daga frá kl. 08:00 - 17:00
Sími: 516-1000

Þjónustusími

Þjónustuver CCQ er opið frá klukkan 8:00 til 17:00 alla virka daga. Þjónustusíminn er 516 1000.

Þjónustubeiðni

Hægt er að senda þjónustubeiðnir á ccq@origo.is eða fylla út þjónustubeiðnina hér fyrir neðan.

Ráðgjöf

Við veitum m.a. ráðgjöf í aðferðafræði gæðastjórnunar, vegna Jafnlaunavottunar og innleiðingar á GDPR. Hringdu í okkur eða fylltu út þjónustubeiðnina hér fyrir neðan.

SSO leiðbeiningar

Leiðbeiningar fyrir SSO-tengingar. Ef þig vantar nánari aðstoð sendu okkur þjónustubeiðni.

Notendaleiðbeiningar

Eru innbyggðar í CCQ og birtast undir nafni notanda, efst uppi til hægri.

Breyta áskrift

Ef þú vilt breyta áskriftinni þinni sendu okkur þjónustubeiðni.

Prufuaðgangur

Við bjóðum upp á frían prufuaðgang að CCQ í 30 daga. Nánari upplýsingar og skráning.

Ábendingar

Sendu til okkar ábendingar og/eða tillögur að breytingum á CCQ með því að fylla út þjónustubeiðnina hér fyrir neðan.

Námskeið

Origo skólinn býður upp á hnitmiðuð námskeið í aðferðarfræði gæðastjórnunar og fjarkennslu fyrir CCQ einingarnar.

Kona í símanum á vinnustaðnum
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000