Origo hefur um árabil unnið að stafrænum umbreytingarverkefnum fyrir Tryggingastofnun. Samstarfið hefur getið af sér fjölmargar lausnir sem eflt hefur þjónustu TR yfir netið.
Hvernig hefur heimavinna og aukin notkun skýjaþjónustu breytt vinnulagi í vottuðu umhverfi? Skráðu þig á vefvarp með rannsóknablaðamanninum og rithöfundinum Geoff White um helstu áskoranir þeirra sem vinna að gæðamálum á tímum heimavinnu og hvert þróunin mun mögulega leiða okkur!
Fyrirtæki þurfa öryggislausnir sem eru hannaðar til að mæta þeim ógnunum sem felast í nútíma tækniumhverfi.
Búðu í haginn og fáðu öryggismat hjá Origo.
Uppfyllir fyrirtækið þitt jafnlaunavottun?
Origo hefur þróað frábærar lausnir sem hjálpa atvinnurekendum að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins og komast í gegnum vottun.
Hvað eiga Pósturinn, Grindavíkurbær, LS Retail og RB sameiginlegt?
Þau eru í hópi ört vaxandi hópi viðskiptavina Kjarna, mannauðs- og launalausnar.