Stafræn vegferð TR

Origo hefur um árabil unnið að stafrænum umbreytingarverkefnum fyrir Tryggingastofnun. Samstarfið hefur getið af sér fjölmargar lausnir sem eflt hefur þjónustu TR yfir netið.

Vefvarp

Áskoranir gæðastjóra á tímum fjarvinnu (Vefvarp)

Hvernig hefur heimavinna og aukin notkun skýjaþjónustu breytt vinnulagi í vottuðu umhverfi? Skráðu þig á vefvarp með rannsóknablaðamanninum og rithöfundinum Geoff White um helstu áskoranir þeirra sem vinna að gæðamálum á tímum heimavinnu og hvert þróunin mun mögulega leiða okkur!

Öryggismat

Vantar þig öryggismat?

Fyrirtæki þurfa öryggislausnir sem eru hannaðar til að mæta þeim ógnunum sem felast í nútíma tækniumhverfi.

Búðu í haginn og fáðu öryggismat hjá Origo.

Jafnlaunavottun

Léttari leið til jafnlaunavottunar

Uppfyllir fyrirtækið þitt jafnlaunavottun?

Origo hefur þróað frábærar lausnir sem hjálpa atvinnurekendum að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins og komast í gegnum vottun.

Kjarni mannauðs- og launalausn

Hvað segja viðskiptavinir okkar um Kjarna?

Hvað eiga Pósturinn, Grindavíkurbær, LS Retail og RB sameiginlegt?

Þau eru í hópi ört vaxandi hópi viðskiptavina Kjarna, mannauðs- og launalausnar.

Sjálfbærnistefna

Sjálfbærni hjá Origo

Origo ætlar að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% til ársins 2030.
Origo ætlar að draga úr myndun úrgangs og ná endurvinnsluhlutfalli í 90% fram til ársins 2030.
Stuðla að umbúðalausu samfélagi.
Origo ætlar að innleiða eftirlit með áhættu tengdri loftslagsmálum.
Þróa umhverfisvænar upplýsingatæknilausnir fyrir viðskiptavini.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000