Hvernig nær þinn rekstur árangri með skýjalausnum?
Ólafur Ingþórsson
Skýjateymi Origo hefur farið þá leið að útbúa ramma eða skýjaumgjörð (e. cloud framework) sem byggir á þekktum aðferðum við skýjavegferð reksturs, bæði hjá opnum skýjum Microsoft Azure og Amazon Web Services (AWS).