Betri rekstur með tækninni

Þegar þú rekur fyrirtæki ertu sífellt að leita leiða til að einfalda hlutina, komast hraðar að settu marki og ná árangri. Gæða- og innkaupalausnir Origo eru sérstaklega þróaðar með þarfir íslenskra fyrirtækja í huga.

Brand myndefni

Lausnirnar

Gerum betur í dag en í gær

Gæðastjórnunarkerfið CCQ er öflugt og sveigjanlegt kerfi sem tryggir skilvirkni og yfirsýn. Justly Pay er sérhannað tól sem gerir fyrirtækjum kleift að uppfylla kröfur um jafnlaunavottun á skömmum tíma án utanaðkomandi aðstoðar. Innkaupakerfið Timian einfaldar öll innkaup fyrirtækisins, auðveldar yfirsýn og samanburð og sparar þér þannig útgjöld og dýrmætan tíma.

Öll eru kerfin nútímaleg, létt og búsett í skýinu. Heyrðu í ráðgjöfum okkar ef þú hefur metnað til að gera þinn rekstur enn betri.

CCQ teymið

Fréttir af gæða- og innakauplausnum