Betri samvinna með tækninni

Öflug samvinnutól hafa aldrei verið mikilvægari í starfsemi fyrirtækja. Þetta snýst um svo miklu meira en bara fjarfundi. Viðskiptaumhverfi dagsins í dag kallar á sveigjanleika, fullkomið gagnaöryggi og hnökralaus samskipti út á við ekki síður en innan fyrirtækisins.

Brand myndefni

Origo býður upp á fjölbreytt kerfi fyrir allar samskiptaþarfir fyrirtækja

Microsoft Teams býr yfir mörgum vannýttum möguleikum, svo sem að skipuleggja og halda utan um öll fundahöld, jafnframt því sem kerfið er hægt að nýta sem símkerfi.

Straumurinn eða X-Road tryggir örugga, dulkóðaða og rekjanlega gagnaflutninga.

Þá bjóðum við Netverslunarkerfi og CMR kerfi fyrir öll viðskiptatengsl og samskipti við viðskiptavini varðandi sölu, þjónustu og fleira.

Maður situr við vinnustöðina sína og horfir framan í myndavélina

Samvinnulausnir

Kynntu þér úrval samvinnulausna

Fréttir og blogg

Betri samvinnulausnir geta bætt lífið