1. FEBRÚAR 2021

Bilun í netkjarna Origo

Bilun í netkjarna Origo hefur valdið truflunum á samböndum viðskiptavina.

Bilunin lýsir sér sem tímabundnu stuttu rofi á sambandi við internetið og hægagangi á sambandi.

Unnið er að viðgerð í hæsta forgangi og tilkynningar um stöðu eru sendar út til viðskiptavina með reglulegu millibili.