14. JANÚAR 2025
Mínar Síður Origo ehf.
Origo lausnir ehf., sá hluti Origo sem hefur sérhæft sig í sölu og þjónustu á notendabúnaði og tæknilausnum, hefur fengið nafnið Ofar. Mínar síður Ofar ehf má finna hér. Inná Mínum síðum Ofar er ekki lengur hægt að nálgast viðskiptasögu við Origo ehf.
Vegna þessara breytinga mun Origo.is fá nýjar og uppfærðar Mínar síður, sem fara í loftið mjög fljótlega. Mínar síður Origo ehf. liggja því niðri í dag og biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.
Nýjar Mínar síður Origo verða með aðeins breyttu sniði en áður:
Nú skrá viðskiptavinir sig inn með rafrænum skilríkjum.
Til að stofna aðganginn verður prókúruhafi eða eigandi að skrá sig inn fyrst og hann getur síðan stofnað aðra notendur.
Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband.
Ef erindið varðar bókhald, hreyfingalista eða afrit reikninga, sendið þá inn fyrirspurn hér.