FréttOrigo skarar fram úr!2. febrúar 2021

Valnefnd  Bestu íslensku vörumerkjanna 2020  hefur valið Origo sem eitt af fimm vörumerkjum á fyrirtækjamarkaði með fleiri en 50 starfsmenn til þátttöku.

Þau vörumerki sem valin eru þykja skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju.

Þátttaka kostar ekkert, en þátttakendur þurfa að skila inn kynningu á fyrirtækinu samkvæmt meðfylgjandi leiðbeiningum, auk þess sem brandr vísitala er keyrð á hóp viðskiptavina.

Allar upplýsingar má finna hér á heimasíðu brandr.

Sjá fleiri fréttir

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000