Heilsustefna
Origo vill efla vitund um mikilvægi þess að lifa heilbrigðu lífi og stuðla að bættri heilsu og öryggi starfsmanna. Við höfum sett okkur metnaðarfulla helsistefnu og erum með samstarfssamning við Heilsuvernd sem býður upp á trúnaðarlæknis- og velferðarþjónustu.