Heilsustefna

Origo vill efla vitund um mikilvægi þess að lifa heilbrigðu lífi og stuðla að bættri heilsu og öryggi starfsmanna. Við höfum sett okkur metnaðarfulla helsistefnu og erum með samstarfssamning við Heilsuvernd sem býður upp á trúnaðarlæknis- og velferðarþjónustu.

Brand myndefni

Starfsfólki Origo býðst meðal annars

Líkamsræktarstyrkur

Ýmsir heilsutengdir viðburðir

Sálfræðiráðgjöf

Hjónabands-, uppeldis- og fjölskylduráðgjöf

Áfallahjálp

Heilsufarsskoðun og lífstílsráðgjöf

Árleg inflúensubólusetning á vinnustað

Stuðningur fyrir fórnarlömb og gerendu eineltis