Stefna Origo um notkun á vafrakökum

Á vefsíðum Origo hf. (einnig vísað til „félagsins“ og „okkar“) er að finna nokkrar gerðir af vafrakökum sem hjálpa okkur að bæta vörur okkar og þjónustu, sem og upplifun þeirra sem heimsækja vefsíður okkar („notendur“). Vafrakökurnar sem við notum gera það að verkum að vefsíður okkar virki og hjálpa okkur að skilja hvaða upplýsingar og auglýsingar nýtast notendum best.

Brand myndefni

Stefnan

Stefnu þessari er ætlað að upplýsa notendur vefsíðna sem tilheyra Origo um hvaða vafrakökur við notum og í hvaða tilgangi