Upsetning á MFA í Azure með VPN

Upplýsingar um uppsetningu á MFA í Azure með VPN fyrir viðskiptavini Origo.

Maður í hvítum jakka með heyrnartól um hálsinn, kaffibolla og fartölvu í hönd á grænum bakgrunni
28. Nóvember 2023

1. Fara inn á https://aka.ms/mfasetup og skrá sig inn með notandanafni sem er notast við VPN. (Nota UPN, t.d. notandi@domain.is)
Þarf að ná í Authenticator app frá Microsoft í Google Play store eða Apple App store.

2. Byrja og fylgja valmyndunum til að hefa uppsetningu á MFA

3.Með authenticator app að velja "+" merkið og "Work or school account" og skanna QR kóða.

4.Næsta skref er að auðkenna með Authenticator app

5.Setja inn töluna sem er uppgefið inn í Authenticator app

6.Eftir að búið er að samþykkja er MFA orðið virkt með Authenticator app fyrir aðganginn þinn.

7. Næst þarf að tengjast með VPN hugbúnaðinum Cisco AnyConnect

8. Setja inn notanda auðkenni á UPN formi

9.Þá þarf að samþykkja í símanum með Authenticator app og VPN hugbúnaður bíður á meðan

10.Þegar er búið að samþykkja tengist VPN client

Nánari upplýsingar má nálgast á vef Microsoft: Set up the Microsoft Authenticator app as your verification method - Microsoft Support