Hvað ertu lengi að koma rekstrinum aftur í gang eftir netárás? Kynning á nýjungum í IBM Flashsystems

3/3/2022
Webex
Án endurgjalds

Origo, Syndis og IBM bjóða þér á kynningu á IBM Flashsystems nýjungum og öryggislausnum sem eru hannaðar til þess að greina netárásir og endurheimta gögn á klukkustundum í stað vikna.  

Það á ekki lengur við að segja: Ef ég verð fyrir netárás heldur hvenær? Það er því  mikilvægt að vera með búnað til að geta brugðist hratt við árásum og minnkað þann skaða sem þitt fyrirtæki og viðskiptavinir geta orðið fyrir í kjölfar netárása.

Fundarboð með hlekk á námskeiðið verður sent við skráningu.

Dagskrá fundarins

1. IBM CyberVault, Kim Gregers Petersen, Storage Partner Technical Specialist, IBM Systems

- Why immutable data copies are important and how IBM deals with this topic

- How to build a CyberVault environment including IBM SafeGuarded Copy and different flavours of early-threat detection, SIEM and forensic tools/software

2. IBM launched new FlashSystem- and SVC-products on February 8th

- What is new and how can customers benefit from the new FlashSystem 7300/9500 and SVC SV-3

3. Syndís/Origo og öryggislausnir, Anton Már Egilsson,aðstoðarframkvæmdastjóri Syndis

- Hver eru Syndis og hvernig geta viðskiptavinir nýtt sér þjónustu þeirra?

4. IBM security solutions overview, Kim from IBM

- IBM QRadar, IBM Guardium

- Integration with IBM storage software

5. Einar Jóhannesson, sérfræðingur hjá IBM

- Dæmi um hvernig þú getur byrjað að innleiða IBM CyberVault, QRadar og IBM Flashsystems

segðu frá