Kjarni - Fræðsla
Á námskeiðinu verður farið yfir grunnvirkni í fræðsluhluta Kjarna - allt frá stillingum að stofnun námskeiða.

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnvirkni í fræðsluhluta Kjarna - allt frá stillingum að stofnun námskeiða.
Uppsetning bréfa fyrir fundarboð
Stillingar á hæfni og réttindum
Staðsetningar og stofur
Tegundir námskeiða og námskeiðsflokka
Stofnun námskeiða
Listar
Námskeiðsmat
Ekki verður farið yfir tengingu við Eloomi á þessu námskeiði.
Innifalið í námskeiðsgjaldi eru öll námskeiðsgögn.
Námskeiðið er frá kl. 10:00-12:00 og er haldið á Teams. Hlekkur á námskeiðið berst í tölvupósti við skráningu.
Námskeiði gæti fallið niður ef lágmarksþátttaka næst ekki.