Kjarni - Mannauður

Vefnámskeið sem haldið verður á Teams fimmtudaginn 17.febrúar kl. 10:00. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnaðgerðir í Kjarna Mannauðskerfinu. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í Kjarna eða þá sem vilja rifja upp grunninn.

Kona skráir sig á viðburð
17/02/22
Vefnámskeið - Teams
17000

Vefnámskeið sem haldið verður á Teams fimmtudaginn 17.febrúar kl. 10:00. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnaðgerðir í Kjarna Mannauðskerfinu. Námskeiðið er hugsað fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í Kjarna eða þá sem vilja rifja upp grunninn.

Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi:

  • Mannauður - grunnatriði

  • Skipuritið

  • Ferilinn að stofna starfsmann, flýtiráðningu og endurráðningu

  • Grunnmannauðs og launaspjöld starfsmanns

  • Listar í mannauði

Á námskeiðinu verður farið yfir þessi atriði og sýnd dæmi. Þátttakendur gera engar æfingar á þessu námskeiði.

Fundarboð með hlekk á námskeiðið verður sent á skráða þátttakendur.

Skráningu á námskeiðið lýkur 15. febrúar 2022

Námskeiðið gæti fallið niður ef lágmarksþátttaka næst ekki.

segðu frá