Rekstraröryggi með IBM LinuxOne Express

Nýju LinuxOne Express netþjónarnir búa yfir auknu rekstraröryggi, svo sem gagnöryggi og eru með hæsta uppitíma sem þekkist á markaðnum.

21/6/2021
Vefvarp

Nýju LinuxOne Express netþjónarnir eru afar öflugir en þeir geta sameinað verkefni á x86 vélum og keyrt á einni vél sem getur dregið úr rekstrarkostnað og fjárbindingu. LinuxOne Express þjónarnir búa yfir auknu rekstraröryggi, svo sem gagnöryggi og eru með hæsta uppitíma smeð innbyggðan dulkóðunarbúnað í vélbúnaði.
Í vefvarpinu ætlum við að fara yfir þann fjárhagslega ávinning sem felst í notkun á LinuxOne Express og hvers vegna stærri fyrirtæki og hýsingarðilar ættu að fjárfesta í þessum búnaði.

Í síðari hlutanum ætlum við að kafa dýpra ofan í húddið og ræða tæknilegar nýjungar á LinuxOne Express.

Trends in the market (Why LinuxONE could be interesting)

Business value

  • Cloud Computing

  • Confidential Computing

  • Security

  • Innovation

Financial value

  • TCO

  • Faster time to market

  • Reduced OPEX

LinuxONE vs. LinuxONE Express

  • Different configurations for different solutions

Technical

  • Cryptography

  • Workload Isolation

  • Sizes

segðu frá

Fyrirlesari

Daniel Waage Kyte

Daniel Waage Kyte

Digital advisor for IBM Hyper-Secure Linux Infrastructure