Vefvarp

Rekstraröryggi með IBM LinuxOne Express

#LinuxOneExpress
21. júní
13:00
Vefvarp
Um vefvarpið

Rekstraröryggi með IBM LinuxOne Express

Nýju LinuxOne Express netþjónarnir eru afar öflugir en þeir geta sameinað verkefni á x86 vélum og keyrt á einni vél sem getur dregið úr rekstrarkostnað og fjárbindingu. LinuxOne Express þjónarnir búa yfir auknu rekstraröryggi, svo sem gagnöryggi og eru með hæsta uppitíma smeð innbyggðan dulkóðunarbúnað í vélbúnaði. Í vefvarpinu ætlum við að fara yfir þann fjárhagslega ávinning sem felst í notkun á LinuxOne Express og hvers vegna stærri fyrirtæki og hýsingarðilar ættu að fjárfesta í þessum búnaði. Í síðari hlutanum ætlum við að kafa dýpra ofan í húddið og ræða tæknilegar nýjungar á LinuxOne Express.

Dagskráin er hátt í 45 mínútur.

Trends in the market (Why LinuxONE could be interesting)

Business value

Cloud Computing
Confidential Computing
Security
Innovation

Financial value

TCO
Faster time to market
Reduced OPEX

LinuxONE vs. LinuxONE Express

Different configurations for different solutions

Technical

Cryptography
Workload Isolation
Sizes

#LinuxOneExpress
Deildu vefvarpinu
Daniel Waage KyteDigital advisor for IBM Hyper-Secure Linux Infrastructure

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000