Notendaráðstefna Kjarna - Yfirfull af spennandi nýjungum

Loksins munu Kjarnanotendur hittast í raunheimum til að hlusta á reynslu notenda, kynnast nýjungum og síðast en ekki síst til þess að spjalla, hittast og njóta veitinga.
Ráðstefnan fer fram fimmtudaginn 17. mars á Grand hótel, í Hvammi. Formleg dagskrá hefst kl. 14:00 og stendur yfir til kl. 17:00.
Dagskrá
Justly Pay - Einföld leið að jafnlaunavottun
Hildur Björk Pálsdóttir, sérfræðingur CCQ gæðalausna
Moodup - Púlsmælingar á starfsánægju
Björn Björnsson, framkvæmdastjóri Moodup
Teria mötuneytislausnin - nú hluti af Kjarna
Þorgerður Guðný Guðmundsdóttir, vörustjóri launahluta Kjarna
Hlé og veitingar
Viðverulausn Kjarna – nýr kerfishluti
Lilja Guðrún Róbertsdóttir, mannauðsráðgjafi
Gagnagreining úr Kjarna: Þróun og hönnun mælaborða
Birkir Svan Ólafsson, mannauðsráðgjafi hjá Arion Banka
Vegvísirinn framundan
Lilja Guðrún og Þorgerður úr Kjarnahópnum