Framtíðin tekur minna pláss með IBM Power 10 netþjónum

Origo og IBM bjóða þér á kynningu og í hádegismat, þar sem við munum kynna það nýjasta í IBM Power 10 netþjónum.

18/8/2022
Nauthóll

Origo og IBM bjóða þér á kynningu með morgunhressingu og hádegismat, þar sem við kynnum það nýjasta í IBM Power 10. 

Fundurinn hefst kl. 08:45 og lýkur kl. 13:00.

Fjallað um tækifæri til hraðvirkari og hagkvæmari vinnslu

Sérfræðingar IBM og Origo kynna IBM Power 10 og þau tækifæri sem 7nm tæknin getur veitt fyrirtækjum til hraðvirkari vinnslu á hagkvæmari hátt. Þá mun Landsbankinn segja frá sinni reynslu af notkun Power með Oracle og Flashsystems.

Dagskráin ekki af verri endanum

08:45 - 09:00 skráning og morgunhressing

Simon Porstendorfer, ISV Ecoystem Leader EMEA - IBM Systems Power

- Power Trends and directions - Future of the power platform and Eco system

- Power 10 scale out overview - Hardware and related SW announcements

Kaffipása

Sérfræðingar Landsbankans

- Consolidate and save on license cost - IBM Power is designed for database workload: Oracle Customer case – Landsbankinn / experience with Oracle on Power and Flashsystems consolidation

Stefan Falkensteen, Business Unit Executive Server Sale Nordic at IBM

- Why Power is the right choice for Database and ERP workloads (SAP, Oracle and other ISV solutions)

Hádegisverður borinn fram

Simon Porstendorfer, ISV Ecoystem Leader EMEA - IBM Systems Power

- IBM update: What´s new in IBM 7,5 operating system – high level benefits; IBM Merlin – modernize you application; Application availability - DB2 Mirror

Origo skýjateymið

- Hyprid Cloud journey: RedHat OpenShift; Power Virtual Server; Origo Power cloud/hosting

segðu frá

Engar smá kanónur frá IBM sem halda erindin!

 Simon Porstendorfer

 Simon Porstendorfer

ISV Ecoystem Leader EMEA - IBM Systems Power

Simon hefur 18 ára reynslu frá IBM m.a. sem viðskiptastjóri og sölustjóri fyrir Scale Out Servers í Evrópu. Í dag er hann Senior Offering Manager á alheimsvísu fyrir Power Scale Out Worldwide.

Stefan Falkensteen

Stefan Falkensteen

Nordic Mainframe & Power Business Unit Executive IBM

Stefan hefur 21 árs reynslu hjá IBM í sölu- og stjórnunarhlutverkum í kerfis- og tæknihópum. Hann hefur starfað víða um Evrópu og hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun á öllum sviðum.