Vefvarp

Skoðaðu rekstrarinnkaupin í röntgen

#timian
11. maí
9:00
Vefvarp
Um vefvarpið

Skoðaðu rekstrarinnkaupin í röntgen

Innkaup geta verið flókin en þau þurfa ekki að vera það

Timian, innkaupa- og beiðnakerfið, hefur í hart nær 10 ár unnið hörðum höndum ásamt góðum viðskiptavinum við að þróa heildarlausn er eykur gegnsæi, sjálfvirkni og hagkvæmni í innkaupum.

Timian tengir saman innkaupaaðila og birgja og hjálpar fyrirtækjum að versla með hagkvæmum hætti. Lausnin tekur á öllu ferli innkaupa, allt frá beiðnum um vöru til bókunar á reikning.

Viðskiptavinir Timian hafa náð allt að 15% sparnaði í innkaupum og hagkvæmari notkun aðfanga með betri upplýsingum og því má með sanni segja að með Timian sé með röntgenaugu.

Skráðu þig á vefvarpið og heyrðu hvað Timian getur gert fyrir þinn rekstur:

„Birgðastýring lyfja og heilbrigðisvara á COVID tímum" - Júlía Rós Atladóttir, framkvæmdastjóri Distica
„Ávinningurinn af notkun Timian hjá Hrafnistu“   - Oddgeir Reynisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Hrafnistu 
„Yfirsýn og betri ákvarðanataka með BI greiningum“   – Sérfræðingur Origo  
Umræður og spurningar 

Hver er ávinningur af Timian?

Timian stafræn innkaupa- og beiðnalausn tengir innkaupaaðila og birgja saman í heildstætt og skilvirkt viðskiptaumhverfi á netinu.

Helstu kostir Timian:

• Rafrænt ferli fyrir beiðnir, innkaup og móttöku vara • Rafræn samskipti milli kaupenda og seljanda • Aukin kostnaðarvitund og hagkvæmari rekstur • Minni sóun og samfélagslegri ábyrgð

#timian
Deildu vefvarpinu

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000