Spjallmenni með gervigreind umbylta þjónustu!

Ný kynslóð spjallmenna mun taka yfir 2023. Gartner spáir því að búið verði að skipta út 90% hefðbundinna spjallmenna fyrir spjallmenni með gervigreind í lok árs 2023. Með snjallari spjallmennum ná fyrirtæki að stór auka þjónustu sínu á sama tíma og rekstrarko...

18/03/22
Vefvarp

Ný kynslóð spjallmenna mun taka yfir 2023. Gartner spáir því að búið verði að skipta út 90% hefðbundinna spjallmenna fyrir spjallmenni með gervigreind í lok árs 2023. Með snjallari spjallmennum ná fyrirtæki að stór auka þjónustu sínu á sama tíma og rekstrarkostnaður getur lækkað um 30-40%.

Origo og IBM bjóða þér á spennandi vefvarp um snjöll spjallmenni, þar sem:

Pósturinn segir frá Njáli, spjallkisunni sem er ávallt til þjónustu reiðubúinn

Auður Ösp Ólafsdóttir, sérfræðingur í upplifun viðskiptavina

Sveitarfélagið Hafnarfjörður ræðir um spjallmenni sem nýja vídd í þjónustu sveitafélags

Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar

Aarhus sveitafélagið segir frá Innleiðingu IBM Watson spjallmennisins hjá dönskum sveitafélögum

Torben Glock, special consultant and project manager, City of Aarhus

Origo fer yfir helstu kosti Watson spjallmennis og hvernig slíkt verkefni gengur fyrir sig

Hilmar Jónasson, sérfræðingur í stafrænum lausnum hjá Origo

segðu frá