27/06/2023 • Einar Jóhannesson
Öryggi og áfallaþol fyrirtækja mikilvægari en nokkru sinni áður

Tveir þættir hafa stóraukið mikilvægi þess að fyrirtæki auki öryggsvarnir og áfallaþol sitt: ógn af stafrænum árásum og hlíting við innlenda og alþjóðlega staðla og reglugerðir. Fjármálageirinn hefur t.d. ekki farið varhluta af þessum kvöðum því nú eru stjórnendur og eigendur persónulega ábyrgir fyrir áhættugreiningu gagna og að hægt sé að endurheimta þau innan eðlilegra tímamarka séu þau tekin í gíslingu eða skemmd. Stafrænt öryggi gagna hefur því aldrei skipt eins miklu máli og nú.
Fyrirtæki þurfa á búnaði að halda sem er bæði með öflugar öryggisvarnir og getur endurheimt gögn á þeim hraða sem reksturinn krefst.
Thomas Harrer
•
IBM Distinguished Engineer - CTO Server & Storage EMEA
Ráðgjöf
Fá ráðgjöf

Höfundur bloggs
Einar Jóhannesson
Vörustjóri IBM System Z / Product Manager, IBM System Z
Deila bloggi