SpendSenze Innkaupagreining

SpendSenze skannar reikningana þína og greinir sjálfvirkt sóun í innkaupum fyrirtækja. Við sýnum þér þegar einingarverð hækkar, þú ert að kaupa inn meira af ákveðnum vörum og flöggum við því sérstaklega svo þú getir gripið til aðgerða. 

Myndskreyting

SpendSenze

Sjálfvirkar innkaupagreiningar

0:00

0:00

Komdu auga á veikleika og sóun

SpendSenze greinir veikleika og sóun í reikningum þínum og gerir þér kleift að kafa ítarlega í reikninga fyritækisins.

Tilbúin gögn og skýrslur

Skoðaðu töflur og skýrslur í rauntíma, greindu mynstur og þróun með gögnunum þínum.

Greindu útgjöld hratt

Fáðu skýrt yfirlit yfir útgjöld rekstrarins og greindu dulinn kostnað sem áður væri erfitt að finna.

Einföld leið til að greina útgjöld

Bætt yfirsýn kostnaðar með sannreyndum gögnum á einum stað. Fáðu heildarsýn á innkaup fyrirtækis eða stofnunar. Þessi yfirsýn getur varpað ljósi á óþarfa eða óhagkvæm kaup og bent á tækifæri til sparnaðar. Lausnin gerir notendum kleift að greina reikninga á mikla dýpt, innkaupamynstur og innkaupaþróun.

myndskreyting

Prufuaðgangur

Viltu sjá hvernig SpendSenze virkar?

Fylltu út formið hér að neðan og sjáðu strax hvernig SpendSenze virkar.

Fylgstu með sóun

Bætt ákvarðanataka með sjálfvirkri innkaupagreiningu gerir notendum kleift að sækja nákvæm gögn til greiningar og fá innsýn sem stuðlar að góðri ákvarðanatöku. Þannig er einfaldara að sjá sparnaðartækifæri, semja um betri kjör við birgja og uppfylla hlítingu á innri verklagsreglum og ytri viðmiðunum, til dæmis þegar kemur að umhverfismálum.​

myndskreyting

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir sóun í rekstri fyrirtækja og stofnana?

Láttu reikningana vinna fyrir þig með SpendSenze

SpendSenze kemur með tilbúnum skýrslum í PowerBI. SpendSenze gríðarlega hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja grípa til aðgerða hratt og örugglega.

myndskreyting

SpendSenze

Sjálfvirk innkaupagreining

  • Bætt yfirsýn kostnaðar
  • Aukin skilvirkni
  • Bætt ákvarðanataka
  • Bætt áhættustýring
  • Styður við græn kaup
  • Greinir sóun

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf

Láttu reikningana vinna fyrir þig með innkaupagreiningu

Þökk sé gögnum og hagnýtingu þeirra er hægt að ná mikilli hagræðingu í rekstri.

Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Forstöðuman gæða- og innkaupalausna hjá Origo

Fréttir og blogg

Tengt efni