SpendSenze Innkaupagreining

Fáðu yfirsýn og gagnsæi í innkaup og fjármál fyrirtækisins með einföldum hætti. SpendSenze gerir fyrirtækjum kleyft að rýna og greina reikninga og finna dulinn kostnað sem áður væri erfitt að taka eftir. Snjallvæddu rafrænu reikningana og láttu ekkert fram hjá þér fara með SpendSenze.

Ungur maður heldur á kaffibolla

SpendSenze

Innkaupagreining fyrir gagnadrifin fyrirtæki

0:00

0:00

Komdu auga á veikleika og sóun

SpendSenze greinir veikleika og sóun í reikningum þínum og gerir þér kleift að kafa ítarlega í reikninga fyritækisins.

Tilbúin gögn og skýrslur

Skoðaðu töflur og skýrslur í rauntíma, greindu mynstur og þróun með gögnunum þínum.

Greindu útgjöld hratt

Fáðu skýrt yfirlit yfir útgjöld rekstrarins og greindu dulinn kostnað sem áður væri erfitt að finna.

Einföld leið til að greina útgjöld

Bætt yfirsýn kostnaðar með sannreyndum gögnum á einum stað. Fáðu heildarsýn á innkaup fyrirtækis eða stofnunar. Þessi yfirsýn getur varpað ljósi á óþarfa eða óhagkvæm kaup og bent á tækifæri til sparnaðar. Lausnin gerir notendum kleift að greina reikninga á mikla dýpt, innkaupamynstur og innkaupaþróun.

Unimaze grafík

Komdu auga á veikleika og sóun

Bætt ákvarðanataka með gagnadrifinni innkaupagreiningu gerir notendum kleift að sækja nákvæm gögn til greiningar og fá innsýn sem stuðlar að góðri ákvarðanatöku. Þannig er einfaldara að sjá sparnaðartækifæri, semja um betri kjör við birgja og uppfylla hlítingu á innri verklagsreglum og ytri viðmiðunum, til dæmis þegar kemur að umhverfismálum.​

myndskreyting

Einföld uppsetning og innleiðing

SpendSenze kemur með tilbúnum skýrslum í PowerBI. Uppsetningar og innleiðingarkostnaður í lágmarki. Því er SpendSenze gríðarlega hentug lausn fyrir fyrirtæki sem vilja grípa til aðgerða hratt og örugglega.

SpendSenze

Gagnadrifin innkaupagreining

  • Bætt yfirsýn kostnaðar
  • Aukin skilvirkni
  • Bætt ákvarðanataka
  • Bætt áhættustýring
  • Styður við græn kaup
  • Greinir sóun

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf