Betri mannauður með tækninni

Öll vel rekin fyrirtæki og stofnanir eiga það sameiginlegt að vel er haldið utan um starfsfólk og launamál. Með réttri mannauðslausn og launalausn tryggirðu allt í senn; skilvirkni, sparnað og ánægt starfsfólk sem nýtir hæfileika sína til fulls.

Brand myndefni

Frá ráðningu til starfsloka

Kjarni mannauðs- og launakerfi

Það verður seint ofmetið hversu mikilvægt það er að halda vel utan um fólkið sitt. Starfsfólkið, hugvit þess og hæfileikar, eru kjarninn í hverju einasta fyrirtæki og stofnun. Hvort sem fyrirtækið er stórt eða smærra, í einkarekstri eða opinbera geiranum, þá er eitt traust kerfi sem heldur utan um öll mannauðs- og launamál eitthvað sem borgar sig.

Við vitum að íslensk fyrirtæki gera kröfur. Þau vilja aðgengilegt kerfi, nógu öflugt og sveigjanlegt til að mæta öllum þeirra þörfum, ásamt því að standast nýjustu kröfur íslensks vinnumarkaðar hverju sinni. Kjarni er hannaður fyrir þau.

myndskreyting

Nýjustu launaupplýsingar á markaði

Rúna Launavakt

Vertu viss um að fyrirtækið þitt sé að greiða sanngjörn og samkeppnishæf laun. Rúna launavakt er snjöll lausn sem færir þér nýjustu launaupplýsingar á markaði, á aðgengilegan og skiljanlegan hátt svo þú getir tekið réttar ákvarðanir fyrir þitt fyrirtæki og starfsfólk.

Launagögnin í Rúnu eru byggð á ferskum órekjanlegum gögnum frá samstarfsfyrirtækjum Rúnu og eru uppfærð mánaðarlega.

myndskreyting

Fréttir

Mannauðs- og launalausnir í fréttum