Öll vel rekin fyrirtæki og stofnanir eiga það sameiginlegt að vel er haldið utan um starfsfólk og launamál. Með réttri mannauðslausn og launalausn tryggirðu allt í senn; skilvirkni, sparnað og ánægt starfsfólk sem nýtir hæfileika sína til fulls.
Kjarni mannauðs- og launalausn
SAP mannauður og laun
Rúna launavakt
Kjarni er alíslensk skýjalausn, létt en öflug. Kjarni er sérhannaður fyrir íslenskan vinnumarkað og heldur utan um öll launa- og starfsmannamál frá ráðningu til starfsloka.
Sjá nánar
SAP mannauður og laun eru hluti af alhliða svítu fyrir allar hliðar rekstrarins. Þessar lausnir eru fullkomlega samþættar, bjóða upp á fjölbreytta möguleika í áætlana- og skýrslugerð og tengjast auðveldlega öðrum kerfum.