Business Central sérlausnir

Origo hefur þróað sérlausnir fyrir Business Central sem eru sérsniðnar að þörfum íslenskra fyrirtækja. Þú velur grunnpakka og bætir svo við þeim sérlausnum sem henta þínum rekstri.

Brand myndefni

Business Central

Sérlausnir Origo fyrir Business Central skila fyrirtækjum mikilli hagræðingu en þær eiga það allar sameiginlegt að spara stoðdeildum fyrirtækisins dýrmætan tíma við að framkvæma dagleg verkefni. Með því að láta sérlausnir Business Central létta undir með starfsfólkinu gefst meiri tími til að sinna öðrum mikilvægum verkefnum.

Kona tekur vinnusímtal á skrifstofunni

Bankalausn Origo

Framvæmdu greiðslur, afstemmingu og innheimtu beint úr Business Central með Bankalausn Origo.

Skil á verktakamiðum

Sendu verktakamiða beint til Skattsins úr Business Central.

Sending og móttaka rafrænna reikninga

Sendu og taktu á móti rafrænum skjölum og reikningum í gegnum Unimaze skeytamiðlun beint úr Business Central.

Sækja gögn úr Kjarna

Færðu gögn úr Kjarna mannauðs- og launakerfinu beint inn í Business Central.

Víddarleiðrétting

Breyttu, bættu við eða jafnvel eyddu víddum bókaðra skjala.

AGR gagnasamþætting

Taktu á móti og sendu gögn á milli Business Central og innkaupa- og áætlunarkerfis AGR.

Leit í Þjóðskrá

Gerir þér kleift að leita að íslenskum kennitölum sem eru skráðar í Þjóðskrá.

Samþykkt og skönnun reikninga

Færðu inn, skráðu, samþykktu og vistaðu innkaupareikningana og credit memos beint inn í Business Central.

Rafræn skil á VSK

Sendu virðisaukaskattsuppgjör beint til Ríkisskattstjóra úr Business Central.

Fundur

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf