Microsoft Teams logo

Microsoft Teams

Með Teams getur þú gert svo miklu meira en að halda fjarfundi. Þú getur einnig undirbúið fundi, spjallað við vinnufélagana, öðlast betri yfirsýn yfir verkefnin og verið í sambandi hvar og hvenær sem er. Teams getur líka verið öflugt símkerfi þar sem er hægt að hringja og taka við hefðbundnum símtölum, heima eða hvar sem er og nú er einnig hægt að bæta þjónustuveri og skiptiborði við símkerfið. Láttu okkur og Microsoft Teams hjálpa þínu fyrirtæki að ná forskoti.

Brand myndefni

Kynntu þér kosti Teams

Þetta er ekki bara fundartól

Prófaðu í 3 mánuði

Teams símkerfi

Með Teams símkerfi er hægt að hringja og taka við hefðbundnum símtölum heima eða hvar sem er og nú er hægt að bæta við þjónustuveri og skiptiborði ofan á símkerfið.

Við bjóðum viðskiptavinum að prófa þjónustuvers- og skiptiborðslausnina í þrjá mánuði, engin áskrift er greidd á meðan prufutíma stendur og aðeins er greitt fyrir uppsetningu og Microsoft leyfi.

Starfsmaður í símaveriStarfsmaður í símaveri

Lausnir fyrir fjarvinnu

Ertu að vinna heima?

Vantar þig Teams, Zoom, lausnir í fjarfundaherbergið eða græjur fyrir heimavinnuna. Við erum eiginlega með allt sem þarf í fjarfundi, fjarvinnu og aðrar fjarlausnir. Kíktu á botnlaust úrval af fjarfundabúnaði- og lausnum hjá okkur.

Apple heyrnartól á appelsínugulum bakgrunni
Teams

Samvinnutólið Teams

Það er hægt að gera svo miklu meira en bara að halda fjarfundi, Teams er líka öflugt spjallforrit. Þú getur einnig undirbúið fundi, spjallað við vinnufélagana, öðlast betri yfirsýn yfir verkefnin og verið í sambandi hvar og hvenær sem er.

0:00

0:00

Kona vinnur í tölvu

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf