Innifalið
Hvað er innifalið í þjónustu Origo?
- Ferlagreining
- Straumlínulögun ferla
- Tengingar við þjarka
- Rekstur
Þjarkar gegna lykilhlutverki í RPA
Forritaðir
Þurfa skipulögð gögn til að fara eftir fyrirfram gefnum reglum og leiðbeiningum. Þarfnast forritunar, ferlagreiningar og virðisgreiningar.
Snjallir
Nota gervigreind til að greina óskipulögð söguleg- og rauntímagögn og vélnám til að læra framkvæmd viðskiptaferila.
Helsti ávinningur
Betri nýting starfsfólks
Meiri starfsánægja
Ánægðari viðskiptavinir
Betri lykiltölur (KPI)
Aukin gæði
Dæmi um verkefni með RPA
