Sjálfvirknivæðing viðskiptaferla

RPA (e. Robotic Process Automation) er hugbúnaður sem nýtir þjarka (bots) til að líkja eftir mannlegri framkvæmd viðskiptaferla. Lausnin hentar fyrir einföld sem flókin verkefni þar sem áhersla er lögð á sjálfvirkni, hraða, öryggi og uppitíma kerfa.

RPA bestar ferla og verkþætti, lágmarkar sóun og stuðlar að samkeppnisforskoti og þarfnast ekki breytinga á kerfum.

Þjónustan

Hvað er innifalið í þjónustu Origo?

Ferlagreining, straumlínulögun ferla, tengingar við þjarka og rekstur.

Hvaða segja greiningafyirtæki um RPA?

McKinsey metur arðsemi af RPA allt frá 30-200% á fyrsta ári.
Gögn frá Gartner segja að allt að 96% viðskiptavina fá raunverulegt virði með RPA.

Þjarkar gegna lykilhlutverki í RPA

Forritaðir - þurfa skipulögð gögn til að fara eftir fyrirfram gefnum reglum og leiðbeiningum. Þarfnast forritunar, ferlagreiningar og virðisgreiningar.
Snjallir - nota gervigreind til að greina óskipulögð söguleg- og rauntímagögn og vélnám til að læra framkvæmd viðskiptaferila.
RPA einingarRPA einingar
Ávinningur

Helsti ávinningur

Betri nýting starfsfólks

Meiri starfsánægja

Ánægðari viðskiptavinir

Betri lykiltölur (KPI)

Aukin gæði

Maður situr við vinnustöðina sína og horfir framan í myndavélina
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000