Sjálfvirknivæðing viðskiptaferla

RPA (Robotic Process Automation) er hugbúnaður sem nýtir þjarka (bots) til að líkja eftir mannlegri framkvæmd viðskiptaferla. Lausnin hentar fyrir einföld sem flókin verkefni þar sem áhersla er lögð á sjálfvirkni, hraða, öryggi og uppitíma kerfa.

Brand myndefni

Innifalið

Hvað er innifalið í þjónustu Origo?

  • Ferlagreining
  • Straumlínulögun ferla
  • Tengingar við þjarka
  • Rekstur

Þjarkar gegna lykilhlutverki í RPA

Forritaðir

Þurfa skipulögð gögn til að fara eftir fyrirfram gefnum reglum og leiðbeiningum. Þarfnast forritunar, ferlagreiningar og virðisgreiningar.

Snjallir

Nota gervigreind til að greina óskipulögð söguleg- og rauntímagögn og vélnám til að læra framkvæmd viðskiptaferila.

Helsti ávinningur

Betri nýting starfsfólks

Meiri starfsánægja

Ánægðari viðskiptavinir

Betri lykiltölur (KPI)

Aukin gæði

Dæmi um verkefni með RPA

Fundur

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf