Sjálfvirknivæðing viðskiptaferla
RPA (Robotic Process Automation) er hugbúnaður sem nýtir þjarka (bots) til að líkja eftir mannlegri framkvæmd viðskiptaferla.
Lausnin hentar fyrir einföld sem flókin verkefni þar sem áhersla er lögð á sjálfvirkni, hraða, öryggi og uppitíma kerfa.
RPA bestar ferla og verkþætti, lágmarkar sóun og stuðlar að samkeppnisforskoti.
Þarfnast ekki breytinga á kerfum.