Við erum sérfræðingar í gagnaverslausnum
Þú getur treyst á sérfræðiþekkingu okkar bæði þegar kemur að búnaði og þjónustu við innviði gagnavera. Með ástríðu okkar fyrir sjálfbærari framtíð hefur Origo, í samstarfi við Schneider, hannað og þjónustað lausnir sem eru sérsniðnar að íslenskum gagnaversmarkaði, hvort sem um er að ræða kælilausnir, genset/varaafl eða UPS.

Gagnaver eru hjarta hinnar stafrænnu umbreytingar
Við styðjum sjálfbærari og skilvirkari gagnaver
Ísland gegnir mikilvægu hlutverki í gagnaversiðnaðinum og í raun nútímasamfélagi með ákjósanlegri staðsetningu fyrir gagnaver.
Gagnaver eru nú jafn mikilvæg fyrir alla innviði samfélags og t.d. vegir og flugvellir.
Með áframhaldandi grænni og stafrænni umbreytingu mun þörfin fyrir gagnaver halda áfram að aukast.
Þannig er sjálfbærni upplýsingatækniinnviðanna sjálfra jafn mikilvæg og ávinningurinn sem tæknin getur haft á daglegt líf okkar.

Fréttir og blogg
Þú gætir einnig haft áhuga á
