Áreiðanlegustu netþjónarnir í 10 ár
Nútímavæddu umhverfið með Lenovo og Nutanix
Nú gefst þér einstakt tækifæri til að nútímavæða UT umhverfið með öflugri, samþættri lausn sem er vottuð af og knúin áfram af Lenovo og Nutanix. Origo aðstoðar þig við að uppfæra í Lenovo ThinkAgile HX og Nutanix á þínum forsendum.
Fyrirhafnarlítil umbreyting
Þú getur uppfært núverandi Lenovo netþjóna í ThinkAgile HX lausn með lágmarks truflun.
Aukin afkastageta og hagkvæmni
Samþætting HX og Nutanix getur tryggt stóraukna hagkvæmni og skilvirkni á öllum vígstöðvum.
Fyrir blandað (hybrid) umhverfi
Auktu afköst í kerfissalnum með öruggri samþættingu við skýjaumhverfi.
Skalanleiki
Með skalanlegri lausni er hægt að stækka UT umhverfið án mikils tilkostnaðar og án fyrirhafnar eftir því sem fyrirtækið stækkar.
Sérsniðnar heildarlausnir
Heildarlausn með Lenovo netþjónum og Nutanix
Áreiðanlegustu netþjónarnir í 10 ár
Lenovo, VMware og IBM
Tíunda árið í röð eru Lenovo netþjónar með mesta áreiðanleika og uppitíma af x86 netþjónaframleiðendum og síðastlitiðn fimm ár er öruggasta lausnin skv. skýrslu ITIC (Information Technology Intelligence Consulting).
Fyrir þá sem kjósa að nota VMware sýndarumhverfi og leitast um leið eftir einföldum og áreiðanlegum netþjónum og gagnageymslum hafa sérfræðingar Origo sett saman öfluga lausn sem tryggir þér það besta frá Lenovo netþjónum, VMware og IBM gagnageymslum.

Sérsniðnar heildarlausnir
Heildarlausn með Lenovo netþjóni, VMware og IBM gagnageymslu
Áreiðanlegustu netþjónarnir í 10 ár
Lenovo og MS Azure Local
Fyrir þá sem kjósa að nota Microsoft Azure Local sýndarumhverfi og leitast um leið eftir einföldum og áreiðanlegum netþjónum geta sérfræðingar Origo sett saman öfluga lausn sem tryggir þér það besta frá Lenovo netþjónum og MS Azure Local.
