Frelsi til að breyta

Hefurðu verið að hugsa um það hvaða lausn sé hagkvæmust með netþjónum til að stýra þínu umhverfi? Ertu kannski að velta fyrir þér hvort VMware henti best, Nutanix eða hvort það séu aðrar lausnir til staðar? Okkar sérfræðingar hjálpa þér við að finna út úr hvar þú færð mesta stöðugleikann, fyrirsjáanleikann og hvernig þú getur mögulega lækkað kostnað!

Lenovo logo
Frelsi til að breyta
Frelsi til að breyta
IBM logo í gráum lit
Dökkhærður maður með gleraugu og headset

Áreiðanlegustu netþjónarnir í 10 ár

Nútímavæddu umhverfið með Lenovo og Nutanix

Nú gefst þér einstakt tækifæri til að nútímavæða UT umhverfið með öflugri, samþættri lausn sem er vottuð af og knúin áfram af Lenovo og Nutanix. Origo aðstoðar þig við að uppfæra í Lenovo ThinkAgile HX og Nutanix á þínum forsendum.

Fyrirhafnarlítil umbreyting

Þú getur uppfært núverandi Lenovo netþjóna í ThinkAgile HX lausn með lágmarks truflun.

Aukin afkastageta og hagkvæmni

Samþætting HX og Nutanix getur tryggt stóraukna hagkvæmni og skilvirkni á öllum vígstöðvum.

Fyrir blandað (hybrid) umhverfi

Auktu afköst í kerfissalnum með öruggri samþættingu við skýjaumhverfi.

Skalanleiki

Með skalanlegri lausni er hægt að stækka UT umhverfið án mikils tilkostnaðar og án fyrirhafnar eftir því sem fyrirtækið stækkar.

Sérsniðnar heildarlausnir

Heildarlausn með Lenovo netþjónum og Nutanix

Ráðgjöf

Bóka kynningu hjá sérfræðingi

Bókaðu samtal við ráðgjafa til að fara yfir ykkar möguleika, án nokkurra skuldbindinga.

Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson

Áreiðanlegustu netþjónarnir í 10 ár

Lenovo, VMware og IBM

Tíunda árið í röð eru Lenovo netþjónar með mesta áreiðanleika og uppitíma af x86 netþjónaframleiðendum og síðastlitiðn fimm ár er öruggasta lausnin skv. skýrslu ITIC (Information Technology Intelligence Consulting).
Fyrir þá sem kjósa að nota VMware sýndarumhverfi og leitast um leið eftir einföldum og áreiðanlegum netþjónum og gagnageymslum hafa sérfræðingar Origo sett saman öfluga lausn sem tryggir þér það besta frá Lenovo netþjónum, VMware og IBM gagnageymslum.

myndskreyting

Sérsniðnar heildarlausnir

Heildarlausn með Lenovo netþjóni, VMware og IBM gagnageymslu

Áreiðanlegustu netþjónarnir í 10 ár

Lenovo og MS Azure Local

Fyrir þá sem kjósa að nota Microsoft Azure Local sýndarumhverfi og leitast um leið eftir einföldum og áreiðanlegum netþjónum geta sérfræðingar Origo sett saman öfluga lausn sem tryggir þér það besta frá Lenovo netþjónum og MS Azure Local.

Azure logo

Birgjar

Origo er stoltur samstarfsaðili

Dökkhærður maður með gleraugu og headset

Tökum spjallið

Sérfræðingar okkar veita þér ráðgjöf