Öruggt fyrirtækjanet

Origo hefur um árabil veitt áreiðanlega netþjónustu til fyrirtækja og stofnana. Við bjóðum upp á alhliða netþjónustu sem tryggir að fyrirtækið þitt sé tengt, varið og að reksturinn þinn haldist gangandi - án truflana. Sérfræðingar okkar veita ráðgjöf til að aðlaga þjónustuna að þínum þörfum.

Myndskreyting
Juniper Networks logo
Cloudflare logo

Ávinningur

Af hverju netþjónusta hjá Origo?

  • Aðlögum að þínum þörfum
  • 24/7 vöktun og viðbragð
  • Netöryggi hámarkað
  • Skiptum út búnaði ef upp koma bilanir
  • Persónuleg þjónusta og stuðningur
  • Fyrirsjáanlegur kostnaður

Örugg og áreiðanleg netþjónusta

Netbúnaður

  • Leiga á hágæða búnaði frá fremstu birgjum

  • Netöryggi hámarkað og fyrirsjáanleiki í kostnaði

  • Veitum ráðgjöf við að finna búnað sem hentar þörfum þíns fyrirtækis

  • Skiptum út biluðum búnaði

  • Auðvelt að aðlaga við breyttar þarfir þíns fyrirtækis

Tengingar og internet

  • Veitum tengingar eftir þörfum: Við starfsstöðvar, ský, hýsingu og gagnaver. 

  • Viðbragði sinnt allan sólarhringinn

  • Tengingar tengdar við tvær netmiðjur og þar með varaleiðir tryggðar.

  • Allt internet er DDoS varið

Netöryggi

  • Ráðleggjum að öll nettengd tæki séu varin

  • Lausnir sniðnar að þínum kröfum: eldveggir, innbrotavarnir, vefsíur, vírusvörnum, DDoS varnir og aðgangsstýringar

  • Nýtum gervigreind til að hámarka afköst og öryggi

  • Stöðug endurskoðun á framboði til að veita bestu lausnirnar

Netrekstur Origo tryggir öruggt og áreiðanlegt net

Með netrekstri Origo er netið þitt undir stöðugu eftirliti allan sólarhringinn og búnaðurinn alltaf uppfærður til að koma í veg fyrir veikleika. Við bregðumst hratt við vandamálum og aðlögum þjónustuna að þínum viðskiptalegum þörfum.

Netrekstrarþjónusta Origo felur í sér uppsetningu á netkerfi, vöktun, uppfærslur, bilanagreiningu, stýringar, afritun á netreglum og stillingum auk viðbragðs við frávikum - allt sniðið að þínum þörfum. 

myndskreyting

Fá ráðgjöf

Viltu vita meira um netþjónustu Origo?