Sjálfvirkt eftirliti með tölvum kaupenda
Tölvur eru uppfærðar tímanlega í samþykkta öryggisplástra (e. security patching)
Eftirlit með samþykktri stýrikerfisuppfærslu
Hugbúnaðarpökkum er dreift miðlægt ásamt reklum
Skýrslur um ástand véla og allan hugbúnað sem er á tölvum starfsmanna til að einfalda utanumhald á leyfisskyldum búnaði
Þjónustan nær til fartölva, borðtölva og spjaldtölva
Þjónustuþættir
Innan samnings
- Rekstur á stýrikerfispökkum (image)
- Uppfærsla á hugbúnaðarpökkum
- Dreifing á hugbúnaðarpökkum
- Uppfærslur á öryggisplástrum
- Dreifing og uppfærslur á reklum
- Enduruppsetning útstöðva með fjartengingu
- Skýrslur um ástand útstöðva
- Yfirlit um hugbúnaðarleyfi á útstöðvum
- Rekstur á MacOS og Win stýrikerfum á útstöðvum
Utan samnings
- Vinna vegna vandamála sem rekja má til galla í reklum og hugbúnaði frá þriðja aðila
- Bilanagreining á vélbúnaði
- Vettvangsvinna
- Útkall utan dagvinnutíma
