Skilmálar og öryggismál

Hér má finna almenna skilmála Origo vegna þeirra þjónustu sem Origo veitir ásamt skilmála Origo vegna vinnslu persónuupplýsinga þar sem Origo vinnur með upplýsingar fyrir hönd sinna viðskiptavina. Hér má einnig nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar um öryggismál Origo svo sem ISO vottun, kröfur sem gerðar eru á birgja, skýrslur ásamt fleiru. 

Myndskreyting

Öryggismál

Öryggi kerfa og þar með þeirra gagna er leggur grunninn að þeirri þjónustu sem Origo veitir. Hér má nálgast allar nauðsynlegar upplýsingar um öryggismál Origo svo sem ISO vottun, kröfur sem gerðar eru á birgja, skýrslur ásamt fleiru.

Stefnur

Stefnur, reglur og verklag

Kynntu þér þær stefnur, reglur og verklag sem Origo starfar eftir.

Origo starfsfólk