Forskot með vandaðri ráðgjöf og þjónustu
Markmið okkar hjá Origo er skýrt: Að eiga ánægðustu viðskiptavinina í upplýsingatækni á Íslandi. Við leggjum við okkur fram við að veita ráðgjöf og þjónustu sem gerir viðskiptavinum kleift að ná árangri hratt, örugglega og með framtíðina í huga. Við höfum reynsluna, þekkinguna og áhugann og hjálpum þér að umbreyta áskorunum í forskot.

Ráðgjöf
Við veitum ráðgjöf um hagnýtingu stafrænna lausna
Upplifun og árangur viðskiptavina skiptir okkur öllu máli
Þjónusta
Við hýsum og rekum tölvukerfi viðskiptavina með áherslu á háan uppitíma og öryggi kerfa og gagna
Við vinnum með fyrirtækjum og opinberum aðilum, óháð stærð og iðnaði, þar sem markmiðið er að skapa viðskiptavinum áhyggjulausan rekstur með bestu fáanlegu lausnum, þekkingu og sérhæfingu á hverjum tíma.


Aðstoð
Vantar þig aðstoð?

Ráðgjöf í upplýsingatækni
Vantar þig sérfræðing sem hjálpar þér að leysa málin?
Við elskum áskoranir. Sendu okkur línu og ráðgjafi okkar hefur samband við þig.