Tryggðu rekstraröryggi, hámarks uppitíma og fumlaus viðbrögð við uppákomum

Við hjálpum fyrirtækjum að takast á við flóknar áskoranir í upplýsingatækni og að auka öryggi.

Myndskreyting

Við hjálpum þér að takast á við flóknar áskoranir í upplýsingatækni

Áskoranir sem við leysum

  • Rekstur á flókum og dreifðum tækniumhverfum (On-Prem, Cloud Saas)

  • Auka yfirsýn og samhæfingu

  • Takast á við vaxandi netógnanir og síbreytilegar öryggiskröfur

  • Samræma væntingar og sameiginlega sýn haghafa

Okkar lausnir

  • Greining og ráðgjöf um heilbrigði rekstrar, getu og öryggi kerfa

  • Bjóðum sérsniðnar lausnir

  • Viðhald og eftirlit, reglulegar prófanir og umbætur

  • Viðbragðsáætlanir og skýr samskiptaáætlun

  • Auka stafrænan viðmótsþrótt upplýsingakerfa

Hvernig við vinnum

  • Einfalt stöðumat, sniðið að fyrirliggjandi áskorunum

  • Forgangsröðun verkefna miðað við stefnu og væntingar

  • Innleiðing breytinga sem líkur með prófunum

  • Áhersla á virði og aukin viðmótsþrótt

Ávinningur viðskiptavina

  • Aukin yfirsýn yfir núverandi stöðu

  • Aukið öryggi

  • Skilvirkari rekstur og þekkt viðbragð við áföllum

  • Kostnaðarhagræðing

  • Aukin hugarró

Ertu tilbúinn fyrir NIS2 og DORA?

Við hjálpum þér að uppfylla nýjar kröfur, að auka stafrænan viðmótsþrótt þinna upplýsingakerfa, með áherslu á endanlegt virði.

Markmið NIS2 er að efla netöryggi, auka traust á stafrænum innviðum með samræmdum og skýrum kröfum til mikilvægra fyrirtækja og stofnana.

NIS2 og DORA

NIS2 og DORA gera kröfur til fyrirtækja í tilteknum geirum um að tryggja net- og rekstraröryggi. Báðar reglugerðirnar eru þegar farnar að hafa áhrif á íslensk fyrirtæki, sem þurfa að bregðast við með skipulögðum hætti.

Áskoranir

  • Breytingar fyrir fyrirtæki og stofnanir hvað varðar net- rekstraröryggi

  • Erfitt að fóta sig og tryggja réttan forgang og áherslur

  • Mikilvægt að tryggja hlýtni þar sem viðurlög eru ströng

  • Vöntun á virku stjórnkerfi sem tryggir aukin stafrænan viðmótsþrótt

Okkar lausnir

  • Stöðumat og gloppugreining gagnvart kröfum NIS2/DORA

  • Áætlun um innleiðingu á ferlum, verklýsingum, mælikvörðum og tæknilausnum

  • Viðbragðs- og endurreisnaáætlanir

  • Eftirlit, mælingar og umbætur

Ávinningur viðskiptavina

  • Aukin yfirsýn, betri skilningur, lágmarks áhætta

  • Virkt stjórnkerfi, byggt á mælingum

  • Aukin stafrænn viðmótsþróttur

  • Skýrari samningsbundnar kröfur á birgja

  • Aukin hugarró stjórnenda

Tökum spjallið

Sérfræðingar okkar veita þér ráðgjöf