26. ÁGÚST 2022

Skilmálabreytingar 26 ágúst 2022

Þann 26. ágúst 2022 tóku gildi nýir almennir skilmálar Origo. Uppfærðir skilmálar taka mið af einföldun í samningagerð Origo og er þeim ætlað að skýra enn betur réttindi og skyldur aðila, þ.m.t. skyldur Origo gagnvart neytendum sem eiga í viðskiptum við félagið.

Gagnvart núgildandi viðskiptavinum taka hinir nýju skilmálar gildi 1. október nk.