Stjórn og stjórnarhættir

Stjórn Origo

Stjórn og stjórnarhættir

Stjórnarhættir

Stjórn félagsins fylgir leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja, sem gefnar voru út af Viðskiptaráði Íslands, OMX Kauphöll Íslands og Samtökum atvinnulífsins, nýjasta útgáfan dagsett í júní 2015.

Markmið leiðbeininganna eru m.a. að:

Stuðla að góðum stjórnarháttum fyrirtækja á Íslandi.
Auðvelda stjórnarmönnum og stjórnendum fyrirtækja að rækja skyldur sínar og auðvelda þeim þannig að stuðla að vexti og viðgangi þeirra fyrirtækja, sem þeim er trúað fyrir að stjórna.
Auka traust á fyrirtækjum og atvinnurekstri almennt.
Efla traust milli fjárfesta og stjórnenda.
Auka samkeppnishæfni íslensks viðskiptalífs með því að færa stjórnarhætti íslenskra fyrirtækja í stórum dráttum til sama horfs og í nágrannalöndum okkar.
Auðvelda fjárfestum að gera sér grein fyrir þeim stjórnar-háttum sem tíðkast hérlendis þegar þeir meta fjárfestingarkosti sína.
Auðvelda aðgang innlendra fyrirtækja að fjármagni hérlendis og erlendis.
Stjórn og stjórnarhættir

Nefndir og regluvörður

Starfskjaranefnd skipa: Hjalti Þórarinsson, Auður Björk Guðmundsdóttir og Hildur Dungal.
Tilnefningarnefnd skipa: Hanna María Jónsdóttir, Hildur Dungal og Hilmar Hjaltason.
Endurskoðunarnefnd skipa: Jón Gunnsteinn Hjálmarsson, Hjalti Þórarinsson og Ari Kristinn Jónsson.
Tækninefnd skipa: Ari Kristinn Jónsson, Ari Daníelsson og utanaðkomandi formaður.
Gunnar Petersen er Regluvörður og Ólafur Arinbjörn Sigurðsson staðgengill regluvarðar.
origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000