Skilmálar

Skilmálar

Almennir skilmálar

Origo áskilur sér rétt til að breyta skilmálum þessum og munu breytingarnar verða tilkynntar með a.m.k. 30 daga fyrirvara á heimasíðu félagsins. Skilmálar þessir tóku gildi 26. ágúst 2022 og eiga við um viðskipti félagsins við viðskiptavini sína hverju sinni.

Sé misræmi milli íslensku og ensku útgáfu almennra skilmála félagsins, skal íslenska útgáfa skilmálanna vera ríkjandi og gilda.

Skilmálar um vinnslu persónuupplýsinga

Skilmálar Origo um vinnslu persónuupplýsinga lýsa ábyrgð og skyldum aðila þar sem Origo vinnur með persónuupplýsingar fyrir hönd viðskiptavinar í tengslum við þá upplýsingatækniþjónustu sem Origo veitir viðskiptavin hverju sinni. Skimálarnir gilda í þeim tilvikum er viðskiptavinur kemur fram sem ábyrgðaraðili í skilningi persónuverndarlaga og Origo sem vinnsluaðili.

Nánari lýsingu á því hvaða persónuupplýsingar Origo vinnur fyrir hönd viðskiptavinar í tengslum við einstaka þjónustur má finna í Vinnslulýsingu Origo, sem aðgengileg er hér á vefnum (sjá hlekk fyrir neðan) eða í fylgiskjali við þjónustusamning aðila. Í Vinnslulýsingu Origo má jafnframt finna upplýsingar um þá þriðju aðila (undirvinnsluaðila) sem Origo kann að nýta í tengslum við hverja og eina þjónustu.

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000