Stjórnar þú örugglega ferðalagi þinna gagna?

Við skyggnumst inn í heim gagna og spyrjum, hvernig getum við nýtt þau til að ná betri árangri og tryggja að lykillinn að gögnunum sé ekki skilinn eftir í skránni?

31/8/2023
11:00 - 13:15
Salur2, Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi.

Við skyggnumst inn í heim gagna og spyrjum, hvernig getum við nýtt þau til að ná betri árangri og tryggja að lykillinn að gögnunum sé ekki skilinn eftir í skránni? Við fáum bæði erlenda og innlenda sérfræðinga til að ræða þessi mál og segja okkur sögur af viðskiptavinum sem hafa náð árangri með því að skipuleggja vel ferðalag sinna gagna.

Upplýsingatækninni fleygir hratt fram þar sem gögn eru í lykilhlutverki og því nauðsynlegt að fylgjast vel með þeim nýjungum sem líta dagsins ljós. Á þessum hádegisverðarfundi munu fyrirlesarar frá AWS, Datalab, Thalesgroup og Origo ræða um árangur og nýjungar á þessu sviði.

Skráningarform

segðu frá

Dagskráin og fyrirlesararnir

Dragon Coric

Data-driven organization

Erindið byggir á reynslu AWS af gagnadrifnum fyrirtækjum og hvernig þau hafa náð að bæta afkomu sína.

Dragan Coric, EMEA Business Development Manager at Amazon Web Services: Hann er leiðtogi stafrænna umbreytinga hjá AWS með yfir 25 ára reynslu í UT. Dragan er ástíðufullur um tækni sem eykur virði, hámarkar tækifæri og dregur úr áhættu hjá viðskiptavinum.

Greiningar fyrir gagnadrifin fyrirtæki

Í erindinu verður sýnt hvernig fyrirtæki geta fengið verðmætar innkaupa- og fjármálaaupplýsingar til að einfalda ákvarðanatöku og lækka kostnað

Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Forstöðuman gæða- og innkaupalausna hjá Origo.

Diskur og hnifapör

Hádegisverður

Gómsætur kjúklingaréttur borinn fram með kartölfumús, sellerí rót og rjómalagaðri sósu.

Nýtum gögnin, náum árangri!

Gervigreind og gagnatækni hafa skapað tækifærin allt í kringum okkur.

Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Datalab: Hann er einn af okkar helstu sérfræðingum í hagnýtingu gagna og nútíma gagnatækni þar sem gagnavísindi og gervigreind eru notuð til að bæta ákvarðanir, þjónustu og rekstur.

Cloud key management, encryption and ramsomware

What is important is that data is stored in one place and that the encryption keys are stored somewhere else. Otherwise it is like you leave the key in the door.

Kaare Maartensen, er verkfræðingur og ráðgjafi hjá Thalesgroup sem er markaðsleiðtogi í dulkóðun og stjórnun dulkóðunarlykla í heiminum í dag.