Beislaðu gögnin í nútíma "hybrid" umhverfi

Það þekkja flestir kosti þess að vera með gögn í skýinu. Á fundinum verður sýnt hvernig hægt er að upplifa kosti skýjalausna án þess að flytja öll gögnin í skýið.

Skýjalausn
30/03/23 - 30/03/23
8:30 - 11:30
Akógessalurinn, Lágmúla 4, 3 hæð

Fyrirtæki veigra sér oft við að flytja "on-prem" gögn í skýið þar sem verkefnin eru oft stór og flókin. Notendur vilja komast í gögnin sín hvar sem er og geta afgreitt sig sjálfir hvort sem gögnin eru "onprem" eða ekki.

Á fundinum verður farið yfir hvernig þetta er mögulegt með nýjustu tækni frá Lenovo, Intel og Microsoft.

Spennandi fyrirlesarar ræða um málefnið

08:30 Morgunmatur

09:00 Fundur settur

 • The Data Eco-System – The Shape of things to come
  Tikiri Wanduragala, EMEA Senior Consultant at Lenovo

 • Market Trends into Hybrid Cloud
  Tikiri Wanduragala, EMEA Senior Consultant at Lenovo

 • Azure Anywhere – The Microsoft Hybrid cloud roadmap
  Espen Stokke, Microsoft Business Development Manager for EMEA at Lenovo

Kaffipása

 • Azure Stack HCI - How can you start?
  Espen Stokke, Microsoft Business Development Manager for EMEA at Lenovo

 • Hybrid Cloud Services hjá Origo
  Einar Sigurðsson, Operational Manager and Team Lead - Cloud Solutions at Origo

11:30 Fundarlok 

Skráning á viðburðinn

Skráðu þig hér

segðu frá

Tikiri Wanduragala

EMEA Senior Consultant at Lenovo

Hefur starfað sem ráðgjafi í UT á alþjóðlegum vettvangi í tugi ára. Í dag ráðleggur hann viðskiptavinum á EMEA svæðinu við að hámarka afköst gagnavera.

Espen Stokke

Microsoft Business Development Manager for EMEA at Lenovo

Hefur unnið í UT geiranum í 15 ár og þar af 6 ár hjá Lenovo sem þróunarstjóri og söluráðgjöf til fyrirtækja í flestum geirum.

Einar Sigurðsson

Operational Manager and Team Lead - Cloud Solutions at Origo Iceland

Hefur unnið með skýjalausnir síðan 2015 fyrir fyrirtæki af öllum stærðum í fjármálageiranum, einkageiranum og opinberum geira.