Vefvarp

Hvers vegna ætti ég að uppfæra DaVinci?

14. september
10:00
Zoom
Um vefvarpið

Hvers vegna ætti ég að uppfæra DaVinci?

Þann 14. september býður Origo þér á spennandi vefnámskeið í samvinnu við Blackmagic Design þar við munum fjalla um Studio útgáfuna af DaVinci.

Fyrir hverja er þetta námskeið?

Fyrir alla þá sem hafa notað Davinci Resolve við eftirvinnslu og eru að spá í kostunum við að kaupa eintak af Davinci Resolve Studio. Einnig hentar þetta þeim sem eru að klippa í öðrum forritum og eru forvitnir um Davinci Resolve Studio.

Meðal efnis (á ensku):

People Metadata using the neural engine
De-interlacing
Lens Correction
Speed Warp using the neural engine
Using ResolveFX in the Edit Page
Noise Reduction
ResolveFX in the Colour Page
Hardware advantages
Codec support
Delivery options

Fyrirlesari er Alistair Davidson

Alistair er sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarmaður og colorist-i (litaleiðréttari) með mikla þekkingu á DaVinci Resolve. Eftir að hafa útskrifast úr fjölmiðlafræði með áherslu á tækni, hóf Alistair feril sinn innan Blackmagic og starfaði meðal annars við að aðstoða Davinci notendur. Alistair rekur í dag sitt eigið framleiðslufyrirtæki og býður upp á þjálfun sem löggildur DaVinci Resolve Master trainer.

Vefnámskeiðið fer fram á Zoom á ensku. Skráðu þig hér á síðunni og þú færð sendar krækju á námskeiðið.

Deildu vefvarpinu

Hefur þú verkefni í huga?

origo-logo
Skiptiborð
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-16:00Sími: 516-1000
Verslun í Borgartúni 37105 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 08:00-17:00Laugardagarkl. 11:00-15:00
Verkstæði og vöruafgreiðslaKöllunarklettsvegi 8104 Reykjavík
Mánudagar - föstudagarkl. 09:00-17:00
StarfsstöðvarAkureyriÍsafjörðurNeskaupsstaðurEgilsstaðir
Origo, Borgartún 37, 105 Reykjavík, kt: 530292-2079. S: 516 1000