Öflugir samstarfsaðilar
Ávinningur
Upplifðu muninn með Business Central
Aðgengilegt hvar og hvenær sem er
Business Central má nota þar sem þér hentar og veitir alltaf sömu notendaupplifun.
Samþætting kerfa og sjálfvirkni
Bættu samþættingu á milli kerfa og tryggðu öryggi með sjálfvirknivæðingu í Business Central með Origo
Með viðskiptin í vasanum
Snjalltækjaútgáfan styður notkun bæði á starfsstöð og í skýinu á Windows, Android, og iOS tækjum.
Öryggi ofar öllu
Verndaðu gögnin þín gegn óviðkomandi aðgangi með sjálfvirkri gagnadulkóðun Microsoft.
Business Central í skýinu
Taktu betri ákvarðanir með Business Central
Búðu þig undir vöxt með Business Central í skýinu hjá Origo og tengdu saman fjármál, sölu, þjónustu og rekstur til að auka yfirsýn, bæta samskipti við viðskiptavini og taka betri ákvarðanir.
Með Dynamics 365 Business Central öðlast þú betri yfirsýn yfir reksturinn þinn, með skýrslum sem eru til taks hvenær og hvar sem þú þarft á þeim að halda.
Aukin yfirsýn yfir reksturinn
Viðskiptagreind Business Central með Origo
Taktu upplýstar ákvarðanir með samtengdum gögnum úr skýrslum, töflum og mælaborðum Microsoft Power BI yfir fjárhag, bókhald, innkaup og birgðir.
Skoðaðu töflur og skýrslur í rauntíma með innbyggðum skýrslum, Excel eða Power BI. Greindu mynstur og þróun með gögnunum þínum.
Flýttu fyrir fjárhagsuppgjöri og reikningsskilum með samþættu kerfi fyrir viðskiptakröfur og viðskiptaskuldir. Gerðu ferlið hagkvæmara með sjálfvirkri samþættingu Microsoft (e. Microsoft Power Automate).
Sjálfvirknivæðing
Fækkaðu mistökum með sjálfvirkni
Spáðu fyrir um besta tíma til að fylla á birgðir og notaðu spár fyrir sölu og væntanlega birgðaþurrð til að útbúa sjálfvirkar innkaupapantanir.
Einföld samskipti við birgja, sendu fyrirspurnir og breyttu tilboðum í pantanir.
Notaðu birgðastjórnun til að fylla á birgðir, byggðar á raunverulegu framboði og eftirspurn.
Komdu í öryggið í skýinu
Fyrirsjáanleiki í kostnaði, uppfærslum og virkni
Verndaðu gögnin þín gegn óviðkomandi aðgangi með sjálfvirkri gagnadulkóðun Microsoft.
Vertu á verði og fáðu fyrirsjáanleika á kostnaði fjármálakerfisins.
Alltaf á nýjustu uppfærslu með því að vera í Business Central skýinu og getur þú verið viss um að vera með nýjustu virkni og nýjungar án fyrirhafnar.