Sérfræðingar í upplýsingatækniöryggi
Við erum sérfræðingar í upplýsingatækniöryggi og getum sett saman skýra áætlun fyrir þig um hvernig skuli bregðast við veikleikum í þínum kerfum. Hvort sem um ræðir lítið sprotafyrirtæki eða rótgróið alþjóðlegt stórfyrirtæki getum við veitt þér vörn með alhliða öryggisþjónustu sem er sniðin að þörfum þínum og fjárhag.
Traustir samstarfsaðilar
Eru netöryggismálin í lagi hjá þínu fyrirtæki?
Origo aðstoðar við að meta stöðu þína á sviði upplýsingaöryggis, fá yfirsýn yfir hvar mögulegir öryggisbrestir liggja í núverandi umhverfi og leggja til umbætur.
Pantaðu öryggismat og fáðu greinagóða skýrslu sem inniheldur:
Hver ákjósanleg staða fyrirtækisins er hvað varðar öryggi
Hver raunveruleg staða fyrirtækisins er; styrkleikar og veikleikar
Úrbætur á þeim veikleikum sem borið hefur verið kennsl á
Öryggisþjónusta
Leyfðu okkur að hjálpa þér að komast á öruggari stað
Þjónustan felur m.a. í sér
Vöktun allrar virkni í tölvukerfum þínum - allan sólarhringinn, alla daga ársins
Viðbrögð við bráðatilvikum innan einnar klukkustundar
Frávik greind með gervigreind
Útstöðvastjórnun
Fáðu ráðgjafa frá okkur í heimsókn, við metum stöðuna og ákveðum næstu skref í áttina að öruggari framtíð.
Öryggisþjónusta
Víðtæk þjónusta sniðin að þínum þörfum
Ávinningur
Hvers vegna að treysta Origo fyrir öryggi þíns fyrirtækis?
Sparar tíma