IBM blátt logo

Örugg og hröð endurheimt gagna með IBM Storage Defender

Origo býður búnað og þjónustu er tryggir að fyrirtæki geti verið fljót að endurheimta gögn og koma starfsemi sinni aftur í eðlilegt horf eftir uppákomur. Ein nýjasta lausnin á þessu sviði er IBM Storage Defender sem hjálpar fyrirtækjum að komast aftur í gang á klukkstundum fremur dögum.

Karlmaður í svörtum jakkafötum með fartölvu og kaffibolla png

Öflug lausn

IBM Storage defender hjálpar fyrirtækjum að bregðast hratt við

Forvörn

Hjálpar fyrirtækjum að koma sér upp forvörnum gegn gagnaárásum,

Viðbragð

Gerir fyrirtækjum kleift að afrita, skanna og hreinsa gögn af óveirum

Endurheimt

Endurheimtun gagna mikilvægustu kerfa ef um bilanir, náttúruhamfarir eða gagnaárásir er um að ræða.

Ávinningur af IBM Storage Defender

Hraðari uppgötvun

  • Hraðari uppgötvun sýkinga gagna með skönnunartólum eða viðbótum úr Storage Defender.

  • Gervigreindarkerfi sem aðvarar viðskiptavini ef um óeðlilega gagnastrauma er að ræða.

Sjálfvirkt eftirlit og skyndiafrit

  • Sjálfvirkt ferli (play book) sem leiðir notandann áfram og styttir þannig tímann við að koma kerfunum aftur í gang.

  • Notkun skyndiafrita í IBM FlashSystems sem eru skrifvernduð og skönnun þeirra í lokuðuðu/vernduðu rými (clean room). 

Skjót endurheimt

  • Mikilvægustu kerfi fyrirtækis komast í gang á klukkustundum frekar en dögum

  • Heildarafrit kerfa á innan við tveimur dögum.

Nýjar reglugerðir til að tryggja aukið öryggi

Evrópubandalagið hefur kynnt nýjar reglugerðir NIS2 og DORA sem þarf að taka alvarlega. NIS2 á við um fjölda fyrirtækja sem byggja upp mikilvægustu innviði landa og á DORA við um fyrirtæki á fjármálamarkaði. Þessar reglugerðir gera kröfur til fyrirtækja um varnir gegn gagnárásum og að þau geti sýnt fram á að þau séu með bæði varnir og ferli til þess að takast á við slíkar uppákomur.

Origo hringurinn fyrir ofan Esjuna

Ráðgjöf

Sérfræðingar okkar veita þér ráðgjöf