Microsoft logo

Microsoft lausnir

Microsoft og sérfræðingar okkar aðstoða fyrirtæki við að ná markmiðum sínum, hvort sem að þau eru að halda í við breytta samkeppni, ná aukinni markaðshlutdeild eða verja gögn viðskiptavina. Láttu okkur og Microsoft skýjaþjónustu hjálpa þínu fyrirtæki að ná forskoti.

Brand myndefni

Samstarfsaðili ársins

Origo var Microsoft samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2020

Microsoft valdi upplýsingatæknifyrirtækið Origo sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2020. Viðurkenningin var veitt fyrir árangur sem Origo náði með viðskiptavinum sínum í þróun og innleiðingu á Microsoft 365 með áherslu á öryggi, samvinnutólið Teams og aðlögun á Azure skýjalausnum fyrir viðskiptavini.

Microsoft samstarfsaðili ársins 2020
Góð samvinna

Fá ráðgjöf