Samstarfsaðili ársins
Origo var Microsoft samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2020
Microsoft valdi upplýsingatæknifyrirtækið Origo sem samstarfsaðila ársins á Íslandi árið 2020. Viðurkenningin var veitt fyrir árangur sem Origo náði með viðskiptavinum sínum í þróun og innleiðingu á Microsoft 365 með áherslu á öryggi, samvinnutólið Teams og aðlögun á Azure skýjalausnum fyrir viðskiptavini.
Microsoft lausnir
Afritun á Microsoft 365 skýjaþjónustum
Microsoft 365 umhverfið er afritað að meðaltali á 6-8 klst fresti. Afritunin fer fram í bakgrunni og truflar því ekki notendur í sínum daglegu störfum.
Rekstur á Microsoft 365 umhverfi
Daglegt utanumhald á Microsoft 365 umhverfi, 24/7 eftirlit með tilkynningum frá Microsoft, bilanagreining vegna atvika og viðhald á skýrslum vegna öryggisfrávika.
Windows Server
Tryggðu öryggi gagna og hagkvæman UT rekstur.