Birgjar
Origo er stoltur samstarfsaðili
Lausnir fyrir gagnaver
Búnaður og þjónusta fyrir helstu innviði gagnavera
Origo hefur í áratugi sinnt ráðgjöf, sölu og þjónustu við helstu innviði gagnavera. Okkar aðal samstarfsaðili er Schneider en samstarf okkar spannar yfir 30 ár. Þú getur treyst á sérfræðiþekkingu okkar bæði þegar kemur að búnaði og þjónustu við innviði gagnavera. Með ástríðu okkar fyrir sjálfbærari framtíð hefur Origo, í samstarfi við Schneider, hannað og þjónustað lausnir sem eru sérsniðnar að íslenskum gagnaversmarkaði, hvort sem um er að ræða kælilausnir, genset/varaafl eða UPS.

Fréttir og blogg
