Orkulausnir

Origo hefur um árabil verið traustur samstarfsaðili stærstu innviðafyrirtækja og gagnavera landsins. Með sérhæfingu í kælibúnaði, varaafli og rafstöðvum bjóðum við heildstæðar lausnir, allt frá hönnun og sölu tækjabúnaðar til reksturs, eftirlits og þjónustu.

Mynd af fossi og hestum

Orkulausnir

Við bjóðum upp á hágæða búnað frá sterkustu birgjunum á markaðinum

Búnaður og þjónusta

Kælilausnir

Búnaður og þjónusta

Varaafl (UPS)

Búnaður og þjónusta

Rafstöðvar (Genset)

Birgjar

Origo er stoltur samstarfsaðili

Lausnir fyrir gagnaver

Búnaður og þjónusta fyrir helstu innviði gagnavera

Origo hefur í áratugi sinnt ráðgjöf, sölu og þjónustu við helstu innviði gagnavera. Okkar aðal samstarfsaðili er Schneider en samstarf okkar spannar yfir 30 ár. Þú getur treyst á sérfræðiþekkingu okkar bæði þegar kemur að búnaði og þjónustu við innviði gagnavera. Með ástríðu okkar fyrir sjálfbærari framtíð hefur Origo, í samstarfi við Schneider, hannað og þjónustað lausnir sem eru sérsniðnar að íslenskum gagnaversmarkaði, hvort sem um er að ræða kælilausnir, genset/varaafl eða UPS.

Maður og kona skoða tölvu inni í gagnaveri
0

Hönnun - Ráðgjöf - Búnaður - Þjónusta

Við erum með ykkur alla leið!

Með öflugu teymi sérfræðinga og margra ára reynslu í flóknum tæknilausnum tryggjum við orkuhagkvæmni, rekstraröryggi og þjónustu í hæsta gæðaflokki, hvort sem er í orkugeiranum, gagnaverum, fjarskiptum, vísindum eða upplýsingatækni.

Með ástríðu okkar fyrir sjálfbærari framtíð hefur Origo, í samstarfi við Schneider Electric og fleiri öfluga birgja, hannað og þjónustað lausnir sem eru sérsniðnar að íslenskum aðstæðum, hvort sem um er að ræða kælilausnir, genset/varaafl eða UPS.

Fréttir og blogg

Góð þjónusta

Ráðgjöf

Fáðu ráðgjöf um orkulausnir frá sérfræðingum okkar